Algengar spurningar
Heimsóknir í skóla ?
Hægt er að panta húfu þegar Formal fer í skólaheimsóknir, þar er hægt að fylla út pöntunarblað á húfudaginn.
Hvenær og hvar er húfan afhent?
Afhending er nokkrum vikum fyrir útskrift og eru húfurnar afhentar í verslun okkar í Sundaborg 5.
Þú færð sendan tölvuspóst og/eða SMS þegar húfan er tilbúin.
Er hægt að taka hvíta kollinn af ?
Húfan okkar er á allan hátt hefðbundin íslensk stúdentshúfa. Hægt er að taka hvíta kollinn af og er hún þá svört undir.
Hvaða stærðir býður Formal uppá?
Við bjóðum upp á húfur frá 52cm til 65cm í ummál og allar stærðir þar á milli. Leiðbeiningar um hvernig á að mæla fyrir húfu eru hér.
Get ég komið að skoða húfurnar utan þess tíma sem að verslunin er opin ?
Nei, en hægt er að skoða myndir af öllum vörunum okkar á vefsíðunni.
Er ábyrgð á húfunum frá Formal?
Við ábyrgjumst allar okkar vörur, ef upp kemur einhver galli þá bætir Formal vöruna.