Áætluð afhending á pöntuðum húfum er 11-13. des | Enn hægt að panta húfur!

Áætluð afhending á pöntuðum húfum er 11-13. desember en þá verða bæði pantaðar húfur afgreiddar og þeir sem eiga eftir að panta geta komið og fengið Brons- eða Silfurpakka á staðnum. Þeir nemendur sem völdu að fá húfuna senda með pósti verða sendar samdægurs og afhendingar hefjast.

Við munum senda út e-mail á alla sem eiga pantaðar húfur og auglýsa þegar afhendingar hefjast.

Minnum á opnunartíma verslunar sem staðsett er í Sundaborg 5 en opið er þriðjudaga og fimmtudaga milli 12:00 og 15:00 í nóvember og  alla virka daga milli 12:00 og 15:00 í desember.

Hægt er að senda okkur skilaboð á póstfangið formal@formal.is eða skilaboð í gegnum Facebook Messenger

Stúdentshúfur Formal

Haust útskriftir á næsta leiti

Þá er sumarið á enda og haust útskriftir framundan. Við hjá Formal erum byrjuð að heimsækja framhaldsskóla landins og taka niður pantanir. Skólaheimsóknirnar okkar verða vel auglýstar innan veggja skólana en þá mætum við með húfurnar okkar og tökum höfuðmál af verðandi stúdentum. Einnig verður hægt að mæta í verslunina okkar í Sundaborg 5 og láta mæla sig.

css.php