Aðeins hægt að panta Silfurpakkann
Frestur til að panta Platinum-, Brons- og Gullpakkann er liðinn. Bendum á að enn er hægt að panta Silfurpakkann með því að smella hérna.
Frestur til að panta Platinum-, Brons- og Gullpakkann er liðinn. Bendum á að enn er hægt að panta Silfurpakkann með því að smella hérna.
Þá er sumarið á enda og haust útskriftir framundan. Við hjá Formal erum byrjuð að heimsækja framhaldsskóla landins og taka niður pantanir. Skólaheimsóknirnar okkar verða vel auglýstar innan veggja skólana en þá mætum við með húfurnar okkar og tökum höfuðmál af verðandi stúdentum. Einnig verður hægt að mæta í verslunina okkar í Sundaborg 5 og láta mæla sig.
Þeir sem eiga eftir að sækja útskriftarhúfurnar sínar, þá verður opið alla virka daga til 24 maí frá klukkan 12 – 15.
Fyrir þá sem eiga eftir að panta húfu, þá er enn er hægt að panta Silfurpakkann.
Hægt að er panta húfuna hér á heimasíðunni, eða koma til okkar í verslunina á opnunartíma.
Við mælum þig og græjum húfu fyrir þig meðan þú bíður í nokkrar mínútur.