Skólakynningar að hefjast á næstu dögum

Á næstu dögum hittum við hundruðir nemenda, sýnum þeim þær vörur sem Formal mun bjóða upp á útskriftina þeirra og taka niður pantanir. Fylgstu með okkur á Facebook en við tilkynnum heimsóknirnar þar.