Haustið 2020

Kæri stúdent

Nú fer að styttast í haust útskriftir og við hjá Formal búnir að opna fyrir pantanir á útskriftarhúfum. Hægt er að ganga frá pöntun á vefnum okkar en enn eiga margir skóla eftir að ákveða hvernig húfumátun fer fram á tímum Covid. Útskriftarnemar eru velkomnir til okkar í Sundaborg 5 þar sem hægt er að máta, skoða og versla útskriftarhúfur.