Haust 2021

Þá er sumarið á enda og haust útskriftir framundan og við hjá Formal erum búin að opna á pantanair á öllum okkar pökkum. Skólaheimsóknirnar eru hafnar og verða auglýstar innan veggja skólana en þá mætum við með húfurnar okkar og tökum höfuðmál af verðandi stúdentum. Útskriftarnemar eru einnig velkomnir til okkar í Sundaborg 5 þar sem hægt er að máta, skoða og panta útskriftarhúfur. Við höfum opið mánudaga – fimmtudaga kl. 13.00- 17.00.