Greiðsluleiðir

Formal býður upp á tvo greiðslumöguleika.

Þegar greitt er í vefverslun

Hægt að greiða með öllum tegundum kreditkorta og bankamillifærslu.

Þegar greitt er við afhendingu í verslun

Þeir viðskiptavinir sem sækja eða kaupa vöruna sína í verslun Formal að Eiðistorgi 11 geta greitt með seðlum og kredit- og debetkorti.

Nánari upplýsingar um greiðsluleiðir

Millifærsla í banka: Þú millifærir endanlega upphæð á bankareikning okkar samkvæmt leiðbeiningum sem birtast við staðfestingu pöntunar. Staðfesting verður svo send um leið og við höfum móttekið greiðsluna. Ef þú greiðir ekki innan þriggja daga falla kaupin niður. Greiðsluupplýsingar verða sendar til þín í tölvupósti. Ef greitt er með millifærslu sendist staðfesting á greiðslu til þín þegar búið er að fara yfir greiðsluna.

Hvert set ég tilvísunarnúmerið mitt?

Arion bankiarion banki Íslandsbankiíslandsbanki LandsbankinnLandsbankinn Sparisjóðir / MP bankiSparisjóðurinn

Hvað er tilvísunarnúmerið mitt? Það kemur bæði fram við staðfestingu pöntunar sem og í tölvupóstinum sem þú færð sendan með nánari upplýsingum.

 

css.php