Archive | Fréttir

RSS feed for this section

Haustið 2020

Kæri stúdent

Nú fer að styttast í haust útskriftir og við hjá Formal búnir að opna fyrir pantanir á útskriftarhúfum. Hægt er að ganga frá pöntun á vefnum okkar en enn eiga margir skóla eftir að ákveða hvernig húfumátun fer fram á tímum Covid. Útskriftarnemar eru velkomnir til okkar í Sundaborg 5 þar sem hægt er að máta, skoða og versla útskriftarhúfur.

Stúdentshúfur Formal

Haust útskriftir á næsta leiti

Þá er sumarið á enda og haust útskriftir framundan. Við hjá Formal erum byrjuð að heimsækja framhaldsskóla landins og taka niður pantanir. Skólaheimsóknirnar okkar verða vel auglýstar innan veggja skólana en þá mætum við með húfurnar okkar og tökum höfuðmál af verðandi stúdentum. Einnig verður hægt að mæta í verslunina okkar í Sundaborg 5 og láta mæla sig.

css.php