Afhending í fullum gangi í verslun Formal

1. desember hófst afhending á öllum pöntuðum útskriftarhúfum í verslun Formal á Eiðistorgi. Það verður opið alla virka daga til 19 desember milli tvö og fimm. Þeir sem eiga eftir að panta útskriftarhúfu geta komið á opnunartíma verslunarinnar og keypt sér húfu, tekur aðeins 5 mínútur að útbúa húfuna þar sem við saumum alltaf fleiri húfur en eru pantaðar á skólakynningum fyrr á önninni.

Jólakveðjur,
Starfsfólk Formal