Áætluð afhending á pöntuðum húfum er 11-13. des | Enn hægt að panta húfur!

Áætluð afhending á pöntuðum húfum er 11-13. desember en þá verða bæði pantaðar húfur afgreiddar og þeir sem eiga eftir að panta geta komið og fengið Brons- eða Silfurpakka á staðnum. Þeir nemendur sem völdu að fá húfuna senda með pósti verða sendar samdægurs og afhendingar hefjast.

Við munum senda út e-mail á alla sem eiga pantaðar húfur og auglýsa þegar afhendingar hefjast.

Minnum á opnunartíma verslunar sem staðsett er í Sundaborg 5 en opið er þriðjudaga og fimmtudaga milli 12:00 og 15:00 í nóvember og  alla virka daga milli 12:00 og 15:00 í desember.

Hægt er að senda okkur skilaboð á póstfangið formal@formal.is eða skilaboð í gegnum Facebook Messenger